Nýtt lag frá Loftskeytamönnum, Gott að búa á Íslandi. Lagið er temalag nýrra þátta um íslenska lífeyrissjóðakerfið, Líf og Sjóðir sem sýndir verða á RÚV innan tíðar.
En er fyrst og síðast óður til landsins okkar fagra og þess álits sem við höfum á því og þjóðinni sem það byggir