BRÍET - 2022 - Flugdreki - LIVE

Flutningur í Vikan hjá Gísla Marteini 29. apríl 2022. Makeup - Kolbrún Anna Outfit - Sigríður Ágústa Sax - Óskar Guðjóns Höfundar lags & texta: Bríet Pálmi Ragnar Ásgeirsson Texti: Ég er bátur í bryggunni Úti er kalt en ég býð eftir sólinni Aldan heggur inn í hliðina á mér Hugurinn reikar Niður á botn sekkur akkerið Ég toga fast, reyni allt til að losa mig Seglum þöndum þegar vindurinn blæs Viðbúin í flugtak Og ég flýg eins og flugdreki hátt upp til himins sé hann skipta um liti og ég flýg yfir borginni í sælu og blindni á meðan ég hef vindinn Ég fer hærra og hærra upp Því flugdrekinn hrapar Ég veit að flugdrekinn hrapar Flugdrek
Back to Top