Kælan mikla - 2013 - Ætli það sé óhollt að láta sig dreyma?

Þær Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir, Laufey Soffía Þórsdóttir og Margrét Rósa Dóru- Harrysdóttir, sem saman skipa hljómsveitina Kælan mikla, sigruðu í Ljóðaslammi Borgarbókasafnsins, sem haldið var í sjötta sinn á Safnanótt föstudaginn 8. febrúar 2013.
Back to Top