1860 - Your Eyes

Lagið er tekið upp í Stúdíó Dallas frá 2013 til 2015 af Jóhanni Rúnari Þorgeirssyni, sem sá jafnframt um upptökustjórn. Auk meðlima 1860 spilar Bjarni Þór Jensson á hljóðgervla (syntha) í laginu. 1860 eru: Hlynur Hallgrímsson: söngur, mandólín, píanó Óttar G Birgisson: gítar, raddir Jóhann Rúnar Þorgeirsson: rafgítar, hljóðgervlar Gunnar Jónsson: bassi, raddir Andri Bjartur Jakobsson: trommur
Back to Top