GALDRAMÁL Á VESTFJÖRÐUM - FSF

GALDRAMÁL Á VESTFJÖRÐUM. Brennuskeið hafið -- 30. september 1654. Í fréttinni er rætt við kuklara á Vestfjörðum og fjallað um nýafstðanar galdrabrennur. - Fréttaskot úr fortíð eru kvikar smámyndir þar sem gerð er tilraun með söguform með því að klæða atvik úr fortíðinni í búning nútíma sjónvarpsfrétta. Sagnfræðingur bregður sér í hlutverk fréttamanns sem hverfur á vit fortíðar, fjallar um tiltekin mál og ræðir við fólk. Tilraunin fólst meðal annars í því að kanna möguleika fréttaformsins í miðlun sögu, athu
Back to Top