Vesæl þjóð í vondu landi? Goðsagnir og raunveruleiki Íslandssögunnar

Nýjar rannsóknir hafa sýnt að lífskjör Íslendinga voru ekkert verri en annarra þjóða í nágrenninu, á sumum sviðum jafnvel betri ef eitthvað var. Landnámið og búsetan hafði þó í för með sér verulegt álag á gróðurþekju, skóga og jarðveg því landnemar notuðu sömu landbúnaðartækni og í heimalöndunum en gróðurinn er hér viðkvæmari en þar. Frummælendur og umræðuefni eru: Guðrún Gísladóttir, Egill Erlendsson, Sigrún Dögg Eddudóttir og Leone Tinganelli: Gróður og jarðvegur eftir landnám. Axel Kristinsson: Vistmorðingjar: Rapa Nui og Ísland. Helgi Þorláksson: Danir sýknir. Hvað svo? Árni Daníel Júlíusson: Bjuggu manns á Íslandi á 14. öld? Fundarstjóri er Guðmundur Jónsson
Back to Top