Lag og texti: Karl Olgeirsson
Flytjandi: Helgi Valur Ásgeirsson
Texti:
Hún er yndisleg, ómótstæðileg
og í augum brennur eldur
hún gæti jafnvel farið heim með þér
í kvöld, minn kæri vin
En hún er óróleg, spinnur skuggavef
án hiks hún rifi’ úr þér hjartað
þig langar en þú færð ei hamið
villta sál, minn kæri vin
Hún er óvær
hún kemur inn á kvöldin
og tekur af þér völdin
Hún er óvær
Hjartað í þér brennur
Blóðið hraðar rennur
Hún er óvær
Hún kastar þér en heldur þinni sál
Hún er iðin snót með sinn fima f
82 views
900
245
8 years ago 00:02:55 82
Helgi Valur - Óvær (Söngvakeppnin 2016)
9 years ago 00:05:06 155
Eurovision 2016 - Iceland Top 12 [National Selection]