Lag og texti: Greta Salóme
Söngur: Greta Salóme
Upptökustjórn: Daði Birgisson
Song and lyrics: Greta Salóme
Producer: Dadi Birgisson
Vocals: Greta Salóme
Stígur hægt, yfir svefndrukkna jörð
Skrefum þungum
Í spegilsléttan fjörð.
Tekur fley sitt og fer
Og langt út á hafið leggur
Syngjandi úúú...
Ef ég kem ekki aftur heim
Úúú...
Berið þá kveðju þeim
sem vaka og bíða´eftir mér
Með byr undir vængjum og
vindinn í seglum ég fer
Úúú
Ef ég kem ekki heim.
Fljúgðu hratt,
fleyið mitt nú.
Móti sólinni hærra svífur þú.
Syngjandi úúú...
Ef ég kem ekki aftur heim
Úúú...
Berið þá kveðju þeim
6 views
2
1
1 year ago 00:02:31 1
Stolt Siglir Fleyið Mitt (feat. Friðrik Ómar, Eythor Ingi & Matti Matt)