Yogatímarnir í Mjölni skiptast í slökun og styrk.
Mjölnisyoga slökun er ætlað að styðja við þær bardagaíþróttir sem stundaðar eru í Mjölni. Djúpar og langar teygjur, öndun og góð slökun, reynir töluvert á fókus og þolinmæði, oft kallað Yin Yoga. Mjölnisyoga henta öllum, byrjendum jafnt sem lengra komnum og er frábær leið til að fyrirbyggja meiðsli og auka líkamsvitund og styrk. Tímarnir eru opnir öllum iðkendum Mjölnis.
Mjölnisyoga styrkur tímarnir eru töluvert meira krefjandi en í Mjölnisyoga slökun og f