#85 Brynjar Karl með Sölva Tryggva

Brynjar Karl Sigurðsson er umdeildasti þjálfari Íslands. Hann hefur undanfarin ár þjálfað ungar stúlkur í körfubolta, sem spila nú með íþróttafélaginu Aþenu. Kvikmyndin ,,Hækkum Rána“ sem nýverið kom út og fjallar um ferðalag Brynjars og stúlknanna hefur vakið gífurlegt umtal í samfélaginu. Í þættinum ræða Sölvi og Brynjar um allt ferlið í kringum kvikmyndina og þjálfunina, feril Brynjars og aðferðir hans og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Sjónlags -   Fitness Sport -   Fjarðarkaup / Fræið -   Promennt - Narfeyrarstofa -   105 koffínvatn - Þáttastjórnandi - Sölvi Tryggvason (@solvitrygg) Framleiðandi - KIWI (@kiwistofan) Hljóð - Eiður Steindórsson (@oathhljod)
Back to Top