Rauður raunveruleiki - Alfred de Zayas / Alþjóðalög, mannréttindi og áróður
Alfred de Zayas er prófessor í alþjóðalögum við Háskólann í Genf og hefur áratugareynslu af starfi innan Sameinuðu Þjóðanna. Hann hefur starfað sem óháður sérfræðingur mannréttindanefndar Sameinuðu Þjóðanna í alþjóðamálum og skrifað fjölmargar bækur um alþjóðakerfið.
Alfred hefur margt til málanna að leggja og er harður gagnrýnandi á tvískinnung Vesturlanda þegar kemur að mannréttindum og alþjóðalögum.
Alfred hefur skrifað bækur á borð við “The Human Rights Industry“ (2023), “Building a Just Order“ (2021) og “Countering Mainstream Narratives: Fake News, Fake Law, Fake Freedom“ (2022).
Við ræddum við Alfred í kjölfar fundar í Safnarhúsinu vi
1 view
120
20
3 months ago 01:22:09 1
Rauður raunveruleiki - Alfred de Zayas / Alþjóðalög, mannréttindi og áróður