VIÐ ERUM MJÖLNIR / WE ARE MJÖLNIR (2018)

Andrúmsloftið í Mjölni er magnað. Hér safnast saman allskonar fólk og æfir saman í geggjuðu umhverfi. Hvort sem það eru bardagaíþróttir, styrkur, þrek, yoga eða eitthvað annað sem þig langar að æfa þá eru góðar líkur á að þú finnir það sem þú leitar að í Mjölni. Þetta myndband er gert af Allan Sigurðssyni - kvikmyndagerðarmanni sem á margra ára sögu með Mjölni. Við báðum hann um að gera myndband sem endurspeglaði hans upplifun af því hvað Mjölnir er. Kristjan Sturla Bjarnason gerði tónlistina🙏🏻 Setjið á
Back to Top